LÖGGILTUR PÍPULAGNINGAMEISTARI
Eigandi Lagnafélagsins er Jóhannes W. Grétarsson pípulagningameistari. Jói hefur áralanga reynslu og þekkingu af pípulögnum og stýrt bæði stórum og litlum verkefnum. Lagnafélagið stendur fyrir faglega þjónustu, heiðarleika og vandvirkni sem skilar sér í tryggum og ánægðum viðskiptavinum.
Jóhannes W. Grétarsson, Pípulagningameistari.